2007-02-05

Tímarugl.

Hvernig dettur fólki eiginlega í hug að endurrita ævir transgender fólks, þannig að þátíð verði nútíð og nútíð verði framtíð? Einungis á þennan hátt er hægt að við séum nú það sem við gætum hafa verið einu sinni, og séum verðandi það sem við erum. Ég ER kona sem VAR karl. Púnktur.

Engin ummæli: