Lögin í dönsku Evróvision keppninni voru eins og venjulega, en fatsstíllinn var úr rokkheiminum.
DQ alias Peter Andersen, gaf allt sem hann átti í stærðar fjaðurskrúði sem diva og Drama Queen eins og lagið heitir.
Hann fékk bestar móttökur frá áhorfendum, sem stóðu með honum til loka. Sjónvarpsáhorfendur voru einnig hrifnir og gáfu honum nægilega mörg atkvæði til að vinna. Keppninni lauk kl 21:02 að íslenskum tíma í dag 10. febrúar 2007.
Þarmeð verður DQ fulltrúi Danmerkur við alþjóðlegu sönglagakeppnina í Helsinki í Finnlandi, en síðasta ár voru það finnsku Lordi sem unnu mikinn sigur.
.-. .-.
/'v'\ /'v'\
(/ \) (/ \)
======="="=='=='="="===-----
Megi Ó-Frjálslyndi flokkurinn ganga í háhæluðum stillettum í hvalfjarðargöngunum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli