2007-01-13

Fyrirspurn um kynáttunarvanda á Alþingi.

Guðrún Ögmundsdóttir er eini þingmaður á Alþingi sem hefur sýnt pólítískan vilja til að gera eitthvað við því pólítíska getuleysi, sem ríkt hefur hingaðtil á sviði kynáttunarvanda. Ég vona að henni takist að taka frumkvæði að aðgerðum á þessu sviði innan skamms. Það yrði mér mikill heiður ef ég fengi að aðstoða eitthvað við það.


Engin ummæli: