2007-01-21

Ekki kyn mitt sem slíkt

Halla Gunnarsdóttir var í viðtali við Rás 2 um kl 13:10 og sagði meðal annars:

Það er ekki kyn mitt sem sem slíkt sem skiptir máli í þessu sambandi, heldur sú reynsla sem ég hef sem kona.

Halla bauð sig fram sem formaður Knattspyrnu Sambands Íslands, KSÍ. Hún hefur spilað fótbolta síðan hún var 6 ára, og er femínisti. Kynjamismunun í fótbolta á Íslandi varð fræg árið 2006, þegar í ljós kom að eingöngu karlar fá greitt fyrir að spila. Með þessu hefur hún tekið á lyftistöng dagsins.

Engin ummæli: