2006-12-15

Færeyska þingið samþykkti breytingu á grein 266b .

Í þessum skrifuðum orðum hefur færeyska þingið samþykkt tillögu til laga um að verndun minnihlutahópa nái einnig til samkynhneigðra í Færeyjum við þriðju málsmeðferð. Við atkvæðagreiðslu voru 17 atkvæði fylgjandi og 15 á móti.

Grein 266b er almennt kölluð “rasismeparagraffen” í dönskum og færeyskum lögum, sem þýðir greinin um bann við kynþáttahatri.

Engin ummæli: