2005-11-09

Sérstæðar heimsóknir á síðuna.

Ein af þeim síðum sem hafa tengst síðunni minni er http://tesalonica.blogspot.com/. Þessi síða hefur alveg sérstaklega listrænar myndir en er eingöngu á spænskri tungu.



Ein af myndum þessarar síðu gæti kallast Kindin Einar eftir samnefndu lagi hljómsveitarinnar Hjálmar.

Önnur mynd sem er einstök eru nunnurnar á barnum.

Þessar nunnur eru algerlega siðsamlega klæddar og stólarnir lýsa miklu listrænu hugmyndaflugi og góðu verklagi.


3 ummæli:

::Eine Herz Und Deine Seele Sein:: sagði...

Hi, nice sheep and beauty blog.

Sorry, i don't stand you about the pots.

Bye.

Nafnlaus sagði...

Jú það er mikið rétt hjá þér að þetta er mjög óvenjuleg og listræn bloggsíða .

Nafnlaus sagði...

Mjög fallegar og sérkennilega myndir þarna .