Það er ekkert gaman að fást við fjármál en hver getur lifað án þeirra. Nú þarf ég að rýna í rykið undir koddanum mínum, reikna komandi afborganir af námslánum, reikna skattgreiðslur, gera greiðslumat og ætilegan mat, þeas. eiga fyrir mat.
Þetta er ekki erfitt í sjálfusér, ég þarf bara að gera þetta, en ég er svo þreytt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli