2007-03-21

Allt að gerast núna

Allt að gerast núna

Svo virðist sem að ég sé að brenna sólarhringinn í báðum endum og nota hann sem kyndil í miðjunni. Nú er enginn tími til að blogga eins og svo oft áður.
.-. .-.
/'v'\ /'v'\
(/ \) (/ \)
======="="=='=='="="===-----Megi Ó-Frjálslyndi flokkurinn einungis hafa 12 tíma í sólarhringnum.

Engin ummæli: