2006-05-27

Fundir um leiðréttingu á kyni.

Mánudagskvöldið 22. mai var haldinn lítill sellufundur um málefni fólks sem þarf á leiðréttingu á kyni á halda. Han varaði frá um 21 til 01 um nóttina. Þriðjudag tveir fundir sem stóðu samtals í um 2 klukkutíma. Miðvikudaginn enn einn fundur í um klukkutíma. Föstudagur klukkutíma símasamtal. Það er óviðeigandi að segja frá hvaða manneskjur tóku þátt í þessum fundum. Hinsvegar eru það niðurstöðurnar sem eiga að koma fram hér.

Engin ummæli: