Við erum komnir í undanúrslitog átti þannig við íslensku karlþjóðina.
Þannig útilokaði hann þann helming íslensku þjóðarinnar sem er kvenkyns. Það er einmitt svona hlutir sem gera að jafnrétti er ekki raunin í íslensku þjóðfélagi. Það sem verra er: Konur eru meðvirkar í þessu og finnst þetta alveg sjálfsagt. ÞAÐ FINNST MÉR EKKI!
Eftir 30 ára misheppnaða jafnréttisbaráttu, er kominn tími til að konur byrji að standa með sjálfum sér!
1 ummæli:
Þetta er mikið rétt hjá þér .. en breytast ekki forsendur bráðlega líkt og þú segir ... sem gerir þá þessi skrif þín úrelt sem tapað mál og jafnréttis stríð ?
Velkomin aftur í bloggheima. Valur Geislaskáld
Skrifa ummæli