Af hverjum 100 þúsund manns eru milli 3 og 10 transgender. Þetta merkir að af þeim 300 milljón manns í Bandaríkjunum, eru milli 9 og 30 þúsund transfólk í allt.
Af þessum eru um það bil 8 transkonur og transmenn myrt á hverju ári í Bandaríkjunum einvörðungu.
[ http://www.gender.org/remember/day/who.html ]
Þetta svarar til morðtíðnar sem er milli 26 og 90 fyrir hvert 100 þúsund transfólk. Áætlað meðaltal yrði 58 transfólk fyrir hvert 100 þúsund transfólk.
Til samanburðar, er árleg morðtíðni í Bandarísku samfélagi 5,5 menn af hverjum 100 þúsund manneskjum.
Svart fólk er 6 sinnum líklegri til að verða myrt borið saman við kákasískt fólk.
[ http://www.ojp.usdoj.gov/bjs/homicide/tables/totalstab.htm ]
Miðað við Bandarískan almenning er transfólk í Bandaríkjunum 10 sinnum líklegra til að verða myrt.
2 ummæli:
ætli þetta sé vegna þess að transar plata menn til að verða skotnir i sér, nei varla er það svona mikið stórmál
svokallaðir ástríðuglæpir eru bara lítill hluti af þessu.
Skrifa ummæli